Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Alþingi leigir af landlækni

6.10.2011

Húsnæðið sem embætti landlæknis leigði á Austurströnd og flutti úr í ágúst er ekki lengur autt heldur hefur Alþingi ákveðið að leigja húsnæðið af embættinu. Miklar umræður urðu um húsnæðið eftir að landlæknir fluttir en Alþingi leigir húsnæðið fyrir tvær rannsóknarnefndir þingsins og hluti af starfsemi saksóknara Alþingis.   

Sjá nánar í frétt á mbl.is

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/09/24/althingi_leigir_af_landlaekni

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: