Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnes komst áfram í Útsvari

11.10.2011

Seltjarnarnes hafði betur í viðureigninni við Reykjavík í Útsvari föstudaginn 7. október s.l. en Seltjarnarnes fékk 77 stig en Reykjavík fékk 65 stig.

Svo skemmtilega vill til að lið Seltjarnarness er skipað systkinum og er bróðir þeirra símavinurinn.

Í liði Seltjarnarness eru: Anna Kristín, Rebekka og Þorbjörn Jónsbörn og Sigurður bróðir þeirra er símavinur liðsins.


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: