Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ólafur H. Óskarsson fyrrum skólastjóri Valhúsaskóla er látinn

2.11.2011

Ólafur Haraldur Óskarsson, landfræðingur og fyrrverandi skólastjóri Valhúsaskóla, lést í Gautaborg sl. mánudag, 78 ára að aldri.

Ólafur var fyrsti skólastjóri Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi en skólinn var stofnaður árið 1974. Hann gengdi því starfi til ársins 1998.

Hann var félagi í Rótarýklúbbi Seltjarnarness, forseti hans 1982-83 og var sæmdur Poul Harris-viðurkenningu 2001.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: