Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tónleikar á aðventu

6.12.2011

Helga og strengjasveitin-2011Það var notaleg stund á bókasafninu í gær þegar Strengjasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness lék fyrir gesti jólatónlist. Það er Helga Þórarinsdóttir víóluleikari sem stjórnar sveitinni en tónleikarnir eru liður í samstarfi Bókasafns Seltjarnarness og Tónlistarskólans um hálftíma tónleika fyrsta mánudag í mánuði yfir vetrartímann. Það eru ýmist kennarar eða lengra komnir nemendur sem leika þá fyrir gesti.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: