Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jólin nálgast

7.12.2011

Kveikt hefur verið á jólatrjám í bænum við Norðurströnd og Hrólfsskálamel. Bæði trén eru héðan, annað tekið við Plútóbrekku og hitt við Valhúsaskóla. Starfsmenn Áhaldahúss eru einnig búnir að skreyta bæinn.

 Jólaljós Jólaljós

Jólatré við Norðurströnd 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: