Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Á ferðinni

23.1.2012

Nú stendur yfir sýning á verkum myndmenntahóps í efri bekkjum Grunnskóla Seltjarnarness á bæjarskrifstofunum við Austurströnd. Verkin verða til sýnis út janúarmánuð.

Sýningin ber heitið “Á ferðinni„ og eru verkin hugsuð sem hvatning til bæjarins til að huga að umferðaröryggi við skólana. Viðfangsefnið er reiðhjól, en nemendur ljósmynduðu áhugavert sjónarhorn af reiðhjóli, teiknuðu og unnu sem límþrykk.

Um 20 nemendur eiga verk á sýningunni.

Listamenn í Grunnskóla Seltjarnarness

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: