Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Skálafell var opnaði um helgina

27.2.2012

Skíðasvæðið í Skálafelli var opnaði sl. laugardag í fyrsta skipti um langan tíma en það er Skíðadeild KR sem sér um skíðasvæðið í vetur.

Seltjarnarnesbær er meðal þeirra sveitarfélaga sem samþykktu aukafjárveitingu til verkefnisins og verður opið þar um helgar fram yfir páska í það minnsta þegar færð leyfir.

Nánari upplýsingar um svæðið er að finna á vef Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Skálafell

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: