Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Efnissöfnum í bæjarlandinu

30.3.2012

Unnið hefur verið að ýmsum framkvæmdum á vegum Seltjarnarnesbæjar að undanförnu s.s. hljóðmön við Suðurströnd, sjóvörnum á Norðurströnd, lagfæring göngustíga og frágangi við umhverfi safnana í Nesi. Að þessum verkum hefur verið gengið eftir föngum með hagkvæmni að leiðarljósi.

Óhjákvæmilegt er að nokkur jarðefnasöfnun verði á ýmsum stöðum í bæjarlandinu meðan unnið er að undirbúningi og framkvæmd þessa verka. Öll þessi jarðefnasöfn eru tímabundin og hverfa þegar verkin vinnast.

Íbúar eru hvattir til að sýna starfsmönnum og verktökum bæjarins skilning á framkvæmdartímanum.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: