Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness

20.4.2012

Í tilefni síðasta vetrardags komu nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness ásamt kennara sínum og spiluðu fyrir bæjarstjóra og starfsfólk skrifstofunnar.

Vortónleikar Tónlistarskóla Seltjarnarness verða haldnir laugardaginn 21. apríl í Seltjarnarneskirkju, kl 13:00, 14:30 og 16:00.
Allir velkomnir.

Tristan F Edvardsson, Sigrný Benediktsdóttir, Jón Guðmundsson og katrín V Hjartardóttir

Talið frá vinstri: Tristan Ferroa Edvardsson, Signý Benediktsdóttir, Jón Guðmundsson og Katrín Viktoria Hjartardóttir

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: