Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leikskólabörnin í skógarferð

26.4.2012

Leikskólakennararnir Þórdís og Gróa voru í vettvangsskoðun með nokkrum leikskólabörnum í dag og heimsóttu meðal annars greniskóginn í Plútóprekku. Þar var hægt að setjast niður og borða nestið. 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: