Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður á morgun

4.5.2012

Nemendur í Grunnskóla SeltjarnarnesssHreinsunardagur Seltjarnarness verður haldinn á morgun laugardaginn 5. maí.

Þá munu bæjarbúar og félagasamtök sameinast um að hreinsa rusl af opnum svæðum og úr einkagörðum.

Nemendur Grunnskóla Seltjarnarness tóku forskot á verkefnið og hreinsa nærumhverfi sitt eins og þessarmyndir sem teknar voru í morgun sýna.Nemendur í Grunnskóla Seltjarnarnesss

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: