Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sundlaug Seltjarnarness heinsuð og lagfærð

9.5.2012

Mikið er um að vera í sundlauginn þessa dagana. Starfsfólk og iðnaðarmenn eru í hverju skoti og kappkosta við ýmsar viðhaldsaðgerðir til þess að gera laugina betri.

Helstu aðgerðirnar snúa að sýruþvotti og hreingerningum, svo sem skipta um perur í ljósastæðum, setja nýtt yfirlag á bakkana með hálkuvörn, skipta út öryggismyndavélum og lagfæra öryggismyndavélakerfið. Einnig er verið að setja filmur á glugga gamla íþróttahúss sem snúa að laugarsvæðinu og síðast en ekki síst margar lagfæringar í tæknirými kjallara.

Sundlaugin opnar svo á laugardaginn næsta 12. maí, tilbúin að taka á móti gestum sumarsins.

Sundlaug Seltjarnarness Sundlaug Seltjarnarness

Sundlaug Seltjarnarness Sundlaug Seltjarnarness

Sundlaug Seltjarnarness Sundlaug Seltjarnarness

Sundlaug Seltjarnarness Sundlaug Seltjarnarness

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: