Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hreinsunardagur og merking bátavara

10.5.2012

Hteinsunardagur 2012Hreinsunardagur var á Seltjarnarnesi 5. maí sl. Bæjarbúum var send tilkynning og plastpoki í tilefni dagsins. Mörg félagasamtök á Seltjarnarnesi tóku þátt í átakinu og vill Umhverfisnefnd þakka þeim svo og öllum bæjarbúum sem tóku þátt í verkefninu kærlega fyrir þáttöku.

Strax kl. 9:00 um morgunin var kaffi og meðlæti sett á borð í Áhaldahúsi bæjarins fyrir þá bæjarbúa sem það vildu þyggja

Svo ánægjulega vildi til að einmitt þennan dag voru Lionsmenn tilbúnir með staura með merkingum fimm bátavara. Stór hópur þeirra mætti í morgunkaffið og settu síðan staurana niður á viðeigandi stöðum.

Guðmundur Jón Helgason, sem rekur ættir sínar til Nýjabæjar var Lionsmönnum innan handar með val á staðsetningum. Umhverfisnefnd þakkar Lionsmönnum svo og Guðmundi Jóni  ánægjulegt samstarf við þetta verkefni.

Lionsmenn

Lionsmenn við merkingu bátavarar

Hteinsunardagur 2012

Hteinsunardagur 2012

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: