Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sundlaug Seltjarnarness er opin á ný

14.5.2012

Sundlaug Seltjarnarness var opnuð aftur laugardaginn 12. maí eftir af hafa verið lokuð  í 5 daga.  Starfsfólk laugarinnar var önnum kafið þá viku við árlegar hreingerningar og viðhaldsverk.  .

Síðasti dagurinn var nýttur í að efla öryggi sundlaugargesta en þá var haldið skyndihjálparnámskeið fyrir alla starfsmenn sundlaugarinnar.  Á námseiðinu var farið í allar þær aðstæður sem hugsanlega gætu komið upp hjá gestum sundlaugar og hvernig bregðast á við þegar slys ber að höndum, stórum sem smáum.

Námskeiðið var bæði bóklegt og verklegt. Á meðfylgjandi myndunum sjást áhugasamir starfsmenn í verklegu námi.

Starfsmenn sundlaugar Starfsmenn sundlaugar

Starfsmenn sundlaugar Starfsmenn sundlaugar

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: