Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Félagsmiðstöðin Selið tilnefnd til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012

16.5.2012

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Félagsmiðstöðin Selið hefur hlotið tilnefningu til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012.

Dómnefnd velur eitt verkefni til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla. Auk þess verða veitt hvatningarverðlaun til verkefnis sem dómnefnd telur að muni skila árangri til framtíðar sem og ein dugnaðarforkaverðlaun. Veittar verða viðurkenningar til allra verkefna sem tilnefnd eru.

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun veita verðlaunin klukkan 14:00 í dag, miðvikudag 16. maí

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: