Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Náttúrugripasafn Seltjarnarness 30 ára

20.5.2012

Föstudaginn 18. maí voru 30 ár síðan Náttúrugripasafn Seltjarnarness var opnað. Af því tilefni var opnuð yfirlitssýning á málverkum Sigurðar K. Árnasonar en hann var einn frumkvöðla að stofnun safnsins. Sigurður sýnir 28 verk flest olíumálverk. Nýjustu verkin eru máluð á þessu ári. Sýning Sigurðar stendur út júnímánuð og er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins, mánudaga til fimmtudaga frá 10 - 19 og föstudaga frá 10 - 17.

Sigurður K. Árnason og Ásgerður Halldórsdóttir  Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 1 

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 8  Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 7 

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 6  Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 5

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 4   Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 3

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar 2
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: