Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fuglaskoðun

20.5.2012

Boðið var uppá fuglaskoðunarferð á degi Náttúrugripasafns 19. maí s.l. með leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings.

Jóhann Óli hefur komið að fuglatalningum á Seltjarnarnesi um árabil og er því vel kunnugur svæðinu.  Lagt var af stað frá Valhúsaskóla og farið niður að sjó - horft í fjöruna og út á víkina, gengið að Bakkatjörn og hún skoðuð vel og staldrað við tjörn við golfvöllinn. Þetta var ánægjuleg ferð.

Fuglaskoðun 19. maí 2012

Fuglaskoðun 19. maí 2012

  

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: