Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Öll ungmenni sem sóttu um sumarstarf hjá bænum hafa fengið vinnu í sumar.

1.6.2012

Þetta er fjórða árið í röð sem bæjarstjórn ákveður að bjóða öllum ungmennum, búsettum í bænum, sumarstarf.

Stærsti hópurinn vinnur við ýmis störf hjá áhaldahúsinu. Aðrir starfa við leikja- og íþróttanámskeið, við garðyrkjudeild bæjarins, tölvukennslu og sinna ýmsum afleysingarstörfum við stofnanir bæjarins. Einnig verður starfandi hópur á sviði lista og menningar.

Ásgerður bæjarstjóri segir að reynslan af því að bjóða öllum ungmennum sumarstarf sé afar góð og starfsmenn bæjarins mjög ánægðir með þeirra vinnuframlag.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: