Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leikskólabörn heimsækja bæjarstjóra og Áhaldahús

6.6.2012

Leikskólabörn heimsækja ÁhaldahúsLeikskólabörn úr Leikskóla Seltjarnarness heimsóttu bæjarstjóra á dögunum. Skoðuðu þau bæjarstjórasalinn og Áhaldahús bæjarins.

Hin ýmsu vinnuvélar starfsmanna áhaldahúss vöktu mikla athygli og fengu þau m.a að setjast undir stýri á traktor og fleiri vinnufélum.

Sjá má myndir sem teknar voru þennan dag á heimasíðu leikskólans - myndir

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: