Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sumarhátíð í Bakkagarði

13.6.2012

Þriðjudaginn 12. júní var sumarhátíð leikskólans haldin í Bakkagarði. Hátíðin hófst með skrúðgöngu kl. 9:30.

Krakkar frá Tónlistarskóla Seltjarnarness leiddu gönguna með lúðrablæstri.

Farið var í leiki sem skipt var niður á stöðvar og allir skemmtu sér vel. Í lokin verður boðið upp á hressingu áður en haldið var "heim" á leið.

Myndir frá hátíðinni má finna á síðu Listahóps 2012 á slóðinni http://listahopur2012.blogspot.com/

Sumarhátíð

Þetta litla skrimsli fékk að vega salt með krökkunum

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: