Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fréttavefurinn 170.is opnar

14.6.2012

www.170.isFréttavefur fyrir Seltjarnarnes hefur verið opnaður og ber heitið 170.is.
Vefurinn er rekinn af VEFsýn.is ehf. 

Fram kemur í fyrstu frétt þeirra er markmið síðunnar sé að birta það sem er að gerast í menningu og íþróttum á Seltjarnarnesi. Einnig ætla þeir að veita stjórnmálaöflum svæðisins aðhald og bjóða lesendum sínum upp á vettvang til skoðanaskipta. 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: