Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Forsetakosningar 30. júní 2012

25.6.2012

Forsetakosningar 30. júní 2012

Kjörstaður í Valhúsaskóla.

Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 09:00 til kl. 22:00 í Valhúsaskóla við Skólabraut.

Kjörskrá Seltjarnarnesbæjar liggur frammi, almenningi til sýnis frá 20. júní, á bæjarskrifstofum Seltjarnarness Austurströnd 2, í þjónustuveri á 1. hæð, á opnunartíma skrifstofunnar.

Kosning utan kjörfundar til kjördags er í Laugardalshöll alla daga frá 14. júní kl. 10:00 til kl. 22:00.
Kjörfundur á Seltjarnarnesi
þann 30. júní 2012, er í Valhúsaskóla við Skólabraut og hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.

Kosið er í þremur kjördeildum, eins og verið hefur í undanförnum kosningum.

www.kosning.is - Kosningavefur innanríkisráðuneytisins er með ýmsar upplýsingar um kosningarnar.

Munið eftir persónuskilríkjum.

Aðsetur kjörstjórnar Seltjarnarnesbæjar á kjördag er í Valhúsaskóla.

F.h. Kjörstjórnar
Pétur Kjartansson, formaður

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: