Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Samningur um sorphirðu á Seltjarnarnesi gerður við Gámaþjónustuna

3.7.2012

Seltjarnarnesbær hefur gert samning við Gámaþjúnustuna um sorphirðu á Seltjarnarnesi frá og með 1. júlí sl. Fyrirhugað er að á Seltjarnarnesi verði tveggja tunnu kerfi og í framtíðinni verða báðar þessar tunnur með innra hólfi.

,,Stefnt er að taka upp endurvinnslutunnu í haust fyrir pappírsúrgang. Á næstu vikum verður það fyrirkomulag kynnt íbúum rækilega í samstarfi við Gámaþjónustuna," segir Ásgerður bæjarstjóri.

Arngrímur Sveinsson, Sveinn Hannesson, Ásgerður Halldórsdóttir og Stefán Eiríkur Stefánsson

Á myndinni eru, talið frá vinstri: Arngrímur Sveinsson, rekstrarstjóri Gámaþjónustunnar, Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Gámaþjónustunnar, Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Stefán Eirikur Stefánsson, bæjarverkfræðingur Seltjarnarness


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: