Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Viðhald á lóð Leikskóla Seltjarnarness

15.8.2012

Leikskólastarf  er hafið að nýju eftir sumarlokun en í sumar var farið í almennt viðhald, sérstaklega  á leikskólalóðinni. 

Girðing, leiktæki og fleira var málað og gúmmíhellur lagðar kringum skip. Leiktæki voru endurnýjuð og, nýjar og endurbættar grasflatir lagðar.

Starfsmenn áhaldahús ásamt sumarstarfsmönnum úr Vinnuskóla Seltjarnarness unnu að viðhaldi þessu og afraksturinn má sjá á meðfylgjandi myndum
Leiksvæði Leikskóla Seltjarnarness
Leiksvæði Leikskóla Seltjarnarness
Leiksvæði Leikskóla Seltjarnarness

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: