Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ný heimasíða Tónlistaskólans opnuð

28.8.2012

Vefur TónlistarskólansTónlistarskóli Seltjarnarness hefur opnað nýja heimasíðu á vefslóðinni:http://tonlistarskoli.seltjarnarnes.is/
Síðan er  í vinnslu og verður væntanlega fullmótuð í næsta mánuði.
Nemendur og foreldrar eru hvattir til að kynna sér efni og upplýsingar heimasíðunnar á næstu vikum.

Frágangur og greiðsla skólagjalda var í liðinni viku.
Þeir sem enn eiga eftir að staðfesta og ganga frá greiðslu skólagjalda eru hvattir til að hafa samband 
við skrifstofu skólans sem fyrst.

Skólasetning fer fram í Seltjarnarneskirkju kl 17:00 þriðjudaginn 28. ágúst.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: