Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarbókavörður kvaddur

30.8.2012

Ásgerður Halldórsdóttir og Pálína MagnúsdóttirÍ gær miðvikudaginn 29. ágúst kvaddi Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Pálínu Magnúsdóttur bæjarbókavörð, en Pálína fer til starfa sem borgarbókavörður í Reykjavík. Ásgerður rakti feril Pálínu í starfi hjá Seltjarnarnesbæ, m.a. flutning bókasafnsins í tvígang og yfir 20 ára starfsferil Pálínu á Bókasafni Seltjarnarness.

Pálínu voru þökkuð góð störf fyrir safnið, henni færðar gjafir og óskað heilla í nýju starfi.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: