Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvari

12.9.2012

Þorbjörn, Anna Kristín og Sigurður Jónsbörn

Sjónvarpsþátturinn Útsvar er að hefjast í Ríkisjónvarpinu. Seltjarnarnes tekur þátt í Útsvarinu þetta árið og verða sömu keppendur og kepptu fyrir bæinn í fyrra það eru systkinin Anna Kristín, Rebekka, Þorbjörn og Sigurður Jónsbörn. 


Fyrsta viðureign liðsins verður 19. október og þá er keppt við lið Vestmannaeyja. Í fyrra komst lið Seltjarnarness í aðra umferð og verður spennandi að sjá hvernig þeim systkinum gengur í ár.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: