Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup í Seltjarnarneskirkju

25.9.2012

Sunnudaginn 23. sept. sl. predikaði séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup í Seltjarnarneskirkju þar sem séra Sigurður Grétar Helgason var kvaddur en hann hefur þjónað kirkjunni hér á Nesinu frá árinu 1997. Er honum óskað velfarnaðar á nýjum vettvangi. 

Sólveig Lára Guðmundsdóttir

Messa í Seltjarnarneskirkju 23 sept. 2012

Sigurður Grétar Helgason og Sólveig Lára Guðmundsdóttir
Senda grein

Fréttir og útgefið efni




Leitaðu í eldri fréttum





Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: