Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Einstakur árangur hjá Leikskóla Seltjarnarness

17.12.2012

Í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, 17. desember, ræddi Leifur Hauksson við Önnu Harðardóttur aðstoðarleikskólastjóra hjá Leikskóla Seltjarnarness um Grænfánann og þá staðreynd að Leikskólinn á Seltjarnarnesi er þriðji leikskólinn á landinu sem fengið hefur Grænfánann í fimmta skiptið, en alls hafa 104 leikskólar á landinu fengið fánann.

Hér má hlusta á viðtalið sem hefst á mínútu 94 á þessari slóð: 

Leikskólabörn 2 í desember 2012                       Leikskólabörn í desember 2012  
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: