Seltjarnarnesbær styrkir Mæðrastyrksnefnd
Eins og undanfarin ár mun Seltjarnarnesbær styrkja gott málefni í stað þess að senda út jólakort. Í ár mun bærinn styrkja Mæðrastyrksnefnd um andvirði kortana.
Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Eins og undanfarin ár mun Seltjarnarnesbær styrkja gott málefni í stað þess að senda út jólakort. Í ár mun bærinn styrkja Mæðrastyrksnefnd um andvirði kortana.