Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Íbúafundur um deiliskipulag Lambastaðahverfis

14.1.2013

Kynning á íbúafundi 2013

Íbúafundur var haldinn fimmtudaginn 10. janúar 2013 kl 17:30  í knattspyrnuhúsinu á íþróttavelli Seltjarnarness um skipulagslýsingu vegna endurauglýsingar á deiliskipulagi Lambastaðahverfis.


Þar kynntu skipulagshönnuðir lýsingu verkefnisins og fóru yfir tillögu að deiliskipulagsuppdrætti sem auglýstur verður að nýju.

Umræður á fundinum voru fjölbreyttar og voru lagðar fram margar spurningar sem hönnuðir, bæjarstjóri, formaður skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúi svöruðu.

Meðfylgjandi er kynning sem farið var yfir á fundinum.  
Kynning á deiliskipulagi Lambastaðahverfis  641 kb
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: