Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fáheyrð viðurkenning til leikskóla Seltjarnarness

18.1.2013

Leikskólinn á Seltjarnarnesi hlaut fyrir skemmstu þá fáheyrðu viðurkenningu að vera veittur Grænfáninn í fimmta skipti en leikskólinn er þriðji leikskólinn á landinu sem fær slíka viðurkenningu. Starfsfólk skólans leggur mikinn metnað í umhverfisvernd og börnin eru virkir og jákvæðir þátttakendur. 


Árangur leikskólans hefur víða vakið athygli, en fjallað hefur verið um hann í morgunþætti Rásar 2 og í Morgunblaðinu. En hér má sjá umfjöllunina í Morgunblaðinu, föstudaginn 18. janúar.  326 kb

Sjá einnig umfjöllun á vef Seltjarnarnesbæjar
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: