95% Seltirninga ánægðir með bæjarfélagið
Á Seltjarnarnesi eru 95% íbúa ánægð með búsetuskilyrði í bæjarfélaginu, samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Capacent gerir meðal sveitarfélaga. Þetta kemur fram í umfjöllun bæjarstjórans Ásgerðar Halldórsdóttur í Morgunblaðinu um helgina.