Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fasteignagjöld 2013

22.1.2013


Bæjarhlið við NesvegÁlagningarseðlar fasteignagjalda á Seltjarnarnesi 2013 verða sendir til íbúa á næstu dögum. 

Fasteignagjöldin verða innheimt í gegnum heimabanka. 

Greiðsluseðlar eru einungis sendir til þeirra sem fæddir eru árið 1942 og fyrr.

Hægt er að óska eftir heimsendum greiðsluseðlum í gegnum þjónustuver Seltjarnarnesbæjar í síma 5959-100.

Athugið að eldri kretidkortabeiðnir þarf ekki að endurnýja

Fjármáladeild Seltjarnarnesbæjar annast álagningu og innheimtu á fasteignaskatti, vatnsgjaldi, fráveitugjaldi, lóðaleigu og sorphirðugjaldi.

Álagningarseðalar fasteignagjalda eru aðgengilegir á vefnum Island.is undir flipanum „Mínar síður“, aðgangur með veflykli ríkisskattstjóra.

Upplýsingar um álagningareglur fasteignagjalda eru á heimasíðu Seltjarnarnesbæjar,


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: