Íbúaþing um umhverfismál
Hátt í eitthundrað Seltirningar sóttu íbúaþing um umhverfismál sem haldið var í Valhúsaskóla í gær og tóku þátt í samráði og hugmyndavinnu um framtíð bæjarins í umhverfismálum.






Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá