Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framkvæmdir á Valhúsahæð

22.2.2013

Þessa dagana er verið að hækka gamla fótboltavöllinn á Valhúsahæð um 1 metra. 

Efnið kemur úr grunninum frá Hrólfskálamel.  

Þegar gras verður komið á völlinn mun völlurinn nýtast sem æfingasvæði en gamli völlurinn var mjög blautur og hentaði ekki stóran hluta ársins.

Fótboltavöllu á Valhúsarhæð


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: