Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Þjófnuðum fækkar á Seltjarnarnesi

25.2.2013

Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur þjófnuðum fækkaði töluvert á löggæslusvæði 5 sem Seltjarnarnes er hluti af ásamt miðbæ og vesturbæ. 


Á meðan innbrotum fækkaði í miðborginni þá fjölgaði þeim hins vegar í Vesturbænum. Þá fækkaði tilkynningum um ofbeldisbrot einnig í miðborginni. Þetta kom fram í fréttum DV fimmtudaginn 21. febrúar.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: