Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vorboðarnir gera vart við sig

28.2.2013

Bakkatjörn

Nú gengur sá tími í hönd að fjölga fer í fuglaflórunni á Seltjarnarnesi. Í kjölfar hlýindanna undanfarnar vikur eru fyrstu vorboðarnir farnir að láta á sér kræla. 


Fregnir herma að sílamávurinn hafi sést á Bakkatjörn og einnig í Sandgerði. Fuglaáhugamenn eru hvattir til að senda bænum fréttir af komu nýrra vorboða verði þeir á vegi þeirra í netfangið postur@seltjarnarnes.is.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: