Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Mottan er málið!

11.3.2013

Baldur Pálsson og Kári HúnfjörðStarfsmenn Seltjarnarnessbæjar láta ekki sitt eftir liggja þegar kemur að stuðningi og hvatningu við samfélagsleg málefni. 

Hér sýna þeir Baldur Pálsson fræðslustjóri Seltjarnarness og Kári Húnfjörð aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans árangurinn sem þeir hafa náð í Mottumarsátakinu. 

Vonandi verður framtak þeirra félaga öðrum karlkyns starfsmönnum bæjarins sem og öðrum kynbræðrum þeirra á Seltjarnarnesi hvatning til að leggja góðum málstað lið.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: