Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fjörutíu og tvö tonn af gúmmíi

30.4.2013

Gervigrasvöllur Seltirninga hefur nú fengið gagngera upplyftingu en nýlega var hann tekinn í gegn og fylltur með fjörutíu og tveimur tonnum af gúmmíi. Með því að þétta hann svona duglega með efninu eru meiri líkur á að grasið sjálft haldist heilt til lengri tíma. Völlurinn er í stöðugri notkun frá því að hann var tekinn í notkun árið 2005 og því mikilvægt að honum sé vel við haldið. 

Gervigrasvöllur
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: