Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarhlið rís við Nesveg

2.6.2004

Bæjarhlið við Nesveg að rísaÞessa dagana eru framkvæmdir við nýtt bæjarhlið við Nesveg að hefjast. Í fyrrasumar var reist hlið við Eiðisgranda sem vakti mikla athygli og ánægju íbúa Seltjarnarness.

Með nýju bæjarhliði verður aðkoman að Seltjarnar-nesi frá Nesvegi mun fallegri og Unnið við bæjarhlið við Nesvegsnyrtilegri auk þess sem bæjarmörk verða skarpari. Bæjar-hliðið verður mun minna um sig en Eiðisgrandahliðið enda var við hönnun þess tekið mið af umhverfinu við Nesveg sem ekki býður upp á stórt mannvirki.

Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum við hliðið fyrri hluta sumars.

Teikning af bæjarhliði við Nesveg

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: