Ábendingar vegna vinnu við deiliskipulag Vestursvæðis að Lindarbraut
20.6.2013

Kynning á forsendum og lýsingu við gerð deiliskipulags
fyrir Vestursvæði að Lindarbraut
Hagsmunaaðilakynning vegna vinnu við deilsikipulag fyrir Vestursvæði að Lindarbrau var haldin 10. júní sl. Hátt í 100 manns mættu á fundinn og komu fram ýmsar ábendingar frá fundargestum.
Næsti íbúafundur varðandi verkefnið verður auglýstur síðar.