Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ábendingar vegna vinnu við deiliskipulag Vestursvæðis að Lindarbraut

20.6.2013

Kynning vegna vinnu við deiliskipulag VestursvæðisKynning á forsendum og lýsingu við gerð deiliskipulags fyrir Vestursvæði að Lindarbraut

Hagsmunaaðilakynning vegna vinnu við deilsikipulag fyrir Vestursvæði að Lindarbrau var haldin 10. júní sl. Hátt í 100 manns mættu á fundinn og komu fram ýmsar ábendingar frá fundargestum.

Íbúar eru hvattir til að senda inn athugasemdir/ábendingar varðandi hverfið á netfangið postur@seltjarnarnes.isNæsti íbúafundur varðandi verkefnið verður auglýstur síðar.


'Íbúafundur vegna Vestursvæða
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: