Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Heilsuhof opnað á Seltjarnarnesi

24.6.2013

Guðrún og Jóhanna Kristjánsdætur

Systurnar og Seltirningarnir Guðrún og Jóhanna Kristjánsdætur opnuðu nýverið heilsuhofið Systrasamlagið við hlið sundlaug Seltjarnarness. Í versluninni er hægt að fá allt frá lífrænu kaffi og heilsusamlegu góðgæti til jógafatnaðar og snyrtivara. 


Að sögn þeirra systra gengur reksturinn vel og almenn ánægja fólks með þennan nýja valkost í þjónustuframboði á Seltjarnarnesi. Á myndinni er Guðrún ásamt dóttur sinna á opnunardegi Systrasamlagsins. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: