Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Smávélar í stað hefðbundinna tölva

27.6.2013

Seltjarnarnesbær hefur samið við Nýherja um rekstur upplýsingatæknikerfa bæjarins til næstu fimm ára. Nýherji mun annast rekstur upplýsingakerfa bæjarins. Það á bæði við um notendaþjónustu við stofnanir þess og útvistun á miðlægum tæknibúnaði, s.s. rekstur netþjóna og netkerfa. 


Samhliða þessu hyggst Seltjarnarnesbær skipta út hefðbundnum tölvum úr tölvuverum sínum fyrir sýndartölvur, sem eru smávélar án stýrikerfa, diska, minnis og örgjörva og eru talsvert ódýrari í rekstri en hefðbundnar PC tölvur.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: