Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ábendingar vegna vinnu við deiliskipulag Bollagarða og Hofgarða

2.7.2013

Íbúakynning 27.6 2013Kynning á forsendum og lýsingu við gerð deiliskipulag Bollagarða og Hofgarða

Um 50 manns mættu á íbúafund 27. júní  sl. þar sem skipulagsyfirvöld og Batterý arkitektar fóru yfir lýsingu á vinnu við deilsikipulag fyrir  Bollagarða og Hofgarða.

Íbúar eru hvattir til að senda inn athugasemdir/ábendingar varðandi hverfið á netfangið postur@seltjarnarnes.is'Íbúafundur vegna Vestursvæða

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: