Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Kerfillinn ógnar fuglalífi við Bakkatjörn

24.7.2013

Í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi, þriðjudaginn 22. júlí, var ítarlega fjallað um þá ógn sem fuglalífi á Seltjarnarnesi stafar af kerfli. Rætt var við Steinunni Árnadóttur garðyrkjustjóra bæjarins sem sagði frá því að starfsmenn væru að heyja mikla baráttu við kerfilinn, sem hefur breiðst hratt út síðustu ár. Sjá hér nánari umfjöllun: http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/23072013/kerfilslattur-a-seltjarnarnesi 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: