Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Verum á varðbergi

12.8.2013

Sagt var frá því í fréttum Bylgjunnar síðastliðinn föstudag að fréttastofunni hefðu borist ábendingar um að óprúttnir aðilar gengju í hús á Seltjarnarnesi og segðust  vera að lesa af afruglurum fyrir Stöð 2.

 Af þessu tilefni sendi Stöð 2 út þá yfirlýsingu að ekki væri um að ræða starfsmenn stöðvarinnar og bað fólk um að
hafa samband við lögreglu ef það yrði vart við frekara ónæði af þessum toga.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: