Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar 2013

14.8.2013

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2013 voru veittar mánudaginn 30. júlí síðastliðinn.

Afhending viðurkenninga fór fram í sal Gróttu við Suðurstrandarvöll.  Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar í fjórum flokkum:

Garður ársins er að Bollagörðum 16. Eigendur Sunneva Hafsteinsdóttir og Gunnar Þórðarson

Umhverfisviðurkenning 2013

Umhverfisviðurkenning 2013 Umhverfisviðurkenning 2013

Gata ársins er Sæbraut

Umhverfisviðurkenning 2013

Uppgert hús ársins er Hagi við Bollagarða 2. Eigendur Kristjana Skúladóttir og Erlendur Gíslason

Umhverfisviðurkenning 2013

Sérstaka viðurkenningu fengu Ingibjörg Kristinsdóttir og Magnús Oddsson fyrir garð sinn að Hofgörðum 9

Umhverfisviðurkenning 2013 Umhverfisviðurkenning 2013

Tré ársins er ösp vi Eiðistorg 17

Umhverfisviðurkenning 2013

Umhverfisviðurkenning 2013

Á mynd eru í fremri röð talið frá vinstri: Högni Óskarsson og Ingunn Benediktsdóttir sem tóku við viðurkenningu fyrir hönd íbúa Sæbrautar. Gunnar Þórðarson og Sunneva Hafsteinsdóttir, eigendur Bollagarða 16, Erlendur Gíslason, eigandi Haga, Bollagarða 24.. Jón Skaptason. tók við viðurkenningu fyrir hönd íbúa að Eiðistorgi 17 fyrir tré ársins, Magnús Oddsson og Ingibjörg Kristinsdóttir sem fengu sérstöka viðurkenningu fyrir garðinn að Hofgörðum 9.

Í aftari röð talið frá vinstri Andri Sigfússon, Elín H. Guðmundsdóttir, Margrét Pálsdóttir. og Margrét Lind Ólafsdóttir öll í umhverfisnefnd.


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: