Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ungmennaráð Seltjarnarness vekur eftirtekt

15.8.2013

Framtakssemi Ungmennaráðs Seltjarnarness hefur víða vakið eftirtekt  og nú nýlega tók Hallur Már Hallsson, fréttamaður hjá mbl.is hús hjá Ungmennaráðinu og fregnaði hvað væri á döfinni. 


Ungmennaráðið er með hóp af sænskum ungmennum í heimsókn þessa dagana þar sem þau vinna að gerð heimildarmyndar um ungmennaráð almennt og stefnt er að málþingi ungmennaráða af öllu landinu næstkomandi laugardag. Hér má sjá viðtalið við þessi fyrirmyndarungmenni:  http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/08/13/verda_utundan_eftir_grunnskola/
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: