Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Félagsstarf eldri borgara

5.9.2013

Fjöldi manns var samankomin þegar dagskrá eldri borgara var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness í lok ágústmánaðar. 


Kynning á félagsstarfi eldri borgaraFjölmargar kynningar voru á þeirri dagskrá sem í boði er og að sögn Kristínar Hannesdóttur, umsjónarmanns með félagsstarfi aldraðra voru skráningar á hinu ólíkustu námskeið og frístundastarf afar góðar.


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: